fimmtudagur, mars 30, 2006

Aumingja ég

Ég held að ég hati ekkert jafn mikið eins og að vera með kvef og almennan slappleika, ég var frá vinnu síðasta þriðjudag vegna þessa og ég get svarið að dagurinn var sem vika að líða. Er sem betur fer að skríða saman, enda getur ekki verið að nokkur maður eigi jafn bágt og upplifi þær vítiskvalir sem ég þarf að þola þegar ég er veikur, fyrir utan kannski alla aðra karlmenn.

Læt þessa snilld fylgja til að létta okkur uppúr gráma hversdagsleikans, maðurinn er bara snillingur.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

It's actually a great and useful piece of info. I am happy that you simply shared this helpful information with us. Please keep us up to date like this. Thank you for sharing.

Also visit my webpage: website

6:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey! Do you know if they make any plugins to safeguard against hackers?
I'm kinda paranoid about losing everything I've worked hard on.
Any recommendations?

Feel free to visit my web-site: phentermine reviews

4:26 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ahaa, its fastidious discussion on the topic of this piece of writing here
at this webpage, I have read all that, so
now me also commenting here.

Here is my web-site; background check

7:32 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home