Waters í Egilshöll!!
Það munar ekki um það, Roger Waters, einn af stofnendum Pink Floyd og aðalkallinn í sveitinni, verður með tónleika í Egilshöll 12.júní í sumar. Þar ætlar hann m.a. að flytja plötuna Dark Side Of The Moon í heild sinni. Það er alveg á hreinu að ég læt mig ekki vanta. Þess má einnig geta að Waters verður aðal númerið á Hróaskeldu í sumar, spurning að skella sér þangað líka.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home